Elding er þráðlaga ljósblossi frá rafstraumi sem hleypur milli staða í skýjum eða milli skýja og yfirborðs jarðar. Rafstraumurinn sem myndar eldinguna hitar loftið í næsta nágrenni svo snöggt að úr verður sprenging og hljóðbylgja sem við köllum þrumu berst í allar áttir.
sjálfspróf 1,1
1.
í hverri frumeind eru rafeindir, róteindir og nifteindir. rafeindirnar eru með neikvæða hleðslu, róteindir jákvæðar og nifteindir hlutlausar
2.
a)ef rafhleðsla er með of margar rafeindir þá er hún neikvætt hlaðin.
b)ef hún er með of fáar rafeindir er hún jákvætt hlaðin.
3.
ástæða þess að frumeind er í heild óhlaðin er að það eru jafn margar rafeindir og róteindir og þá er hún í jafnvægi og er hlutlaus.
4.
a) ef tveir hlutir koma nærri hvor öðrum og þeir hafa sams konar rafhleðslu þá ýtast þeir frá hvor öðrum
b)ef þeir hafa mismunandi rafhleðslu dragast þeir saman.
5.
ef það er þrumuveður þá ef öruggast að vera á lágu landslagi ekki undir neinu háu.
6.
ef maður er í vatni í þrumuveðri og þruma kemur við vatnið fer straumurinn um allt vatnið.
7.
eldingavari er stöng sem stendur upp í loftið þannig að þegar þruman kemur í hæðsta punktinn þá stoppar hún.
8.
greiðan er með mínus hleðslur og hárið með plús og þegar þetta snertist þá koma rafstraumar og neistar.
sjálfspróf 1.5
1. gulur og grænn
2. í ójarðtengdi kló eru bara tveir leiðarar og engar málmsnertur eru utan á henni.
3. hann getur verið lífshættulegur/220 volt
4. því lekastraumrofi rýfur strauminn fyrr en sjálfvar og bræðivar
5. ef að eitthvað fer úrskeiðis rýfur öryggið strauminn
6. þá slokknar á peru A og hinar tvær styrkjast.
sjálfspróf 4.1
1. 2. 4. 5.
a) hún helst óbreytt a) baksýnisspegla a) út af ljósinu a) það er hlutur, áþreifanlegt
b) hún minnkar b) öryggisspeglar
c) hún stækkar
8.
a) inní glerinu